Særún

Ég heiti Særún og á heima í Sandgerði, þar hef ég búið alla mína tíð (mínus einn vetur þar sem ég var í heimavistaskóla á Laugarvatni) Ég er yngst af 4 systkinum, svo ég er bara litla barnið í fjölskyldunni þrátt fyrir að vera komin með sjálfræðisaldur en það hefur sína kosti að vera yngstur og ég er alveg sannfærð um það að ég eigi bestu systkini í heimi!

Ég er búsett eins og er rétt fyrir utan Flórens á Ítalíu þar sem ég er að passa og vernda 2 yndislegar stelpur frá öllu því vonda í heiminum. Ég ætla að vera dugleg að setja inn myndir og blogga um lífið hér á Ítalíu.

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband